Fréttir

06 maí 2017

Veiðileyfi í Fnjóská

Veiðileyfi í Fnjóská fyrir sumarið 2017 eru komin í vefsöluna.

Um er að ræða 2ja daga holl á laxasvæðunum sem og einhverjar stakar vaktir á laxasvæðum. Einnig eru heilir dagar á silungasvæðinu komnir í sölu.

Hafi menn áhuga á stökum vöktum snemmsumars innan 2ja daga holla sem eru í sölu er sjálfsagt að hafa samband og við reynum að verða við þeim fyrirspurnum ef hægt er.

Veiðileyfin fyrir laxasvæði má finna hér og fyrir silungasvæðið hér.

Til baka

Veiðileyfi

Fjarðará í Hvalvatnsfirði
Ekekrt laust eins og er.

Fnjóská
Ekekrt laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekekrt laust eins og er.