Fréttir

04 sep. 2017

Haustið er komið

Hollið sem var að veiða 1-3 september landaði 9 löxum og um 40 bleikjum ásamt því að setja í fleiri laxa.

Laxveiðin í sumar hefur verið léleg eins og veiðitölur sýna en eins árs lax skilaði sér ekki þrátt fyrir að seiðasleppingar í fyrra hafi litið vel út. Bleikjuveiði hefur hins vegar verið betri en undanfarið ár og vænar bleikjur oft á tíðum bjargaði deginum hjá veiðimönnum.

Það er töluvert laust af stökum vöktum núna í september fyrir þá sem vilja skjótast og njóta haustblíðunnar við Fnjóská.

Mynd: Fengum þessa haustmynd frá Fnjóská lánaða hjá Adam Óskarssyni.

Til baka

Veiðileyfi

Fjarðará í Hvalvatnsfirði
24 sep. 2017
1 stöng í einn dag
Verð: 5.100 kr. - Stangir: 4
25 sep. 2017
1 stöng í einn dag
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 4
26 sep. 2017
1 stöng í einn dag
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 4

Fnjóská
25 sep. 2017
1 stöng á svæði 1 neðan brúar, fyrir hádegi
Verð: 6.900 kr. - Stangir: 2
26 sep. 2017
1 stöng á svæði 1 neðan brúar, fyrir hádegi
Verð: 6.900 kr. - Stangir: 2
26 sep. 2017
1 stöng á svæði 1 neðan brúar, eftir hádegi
Verð: 6.900 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
Ekekrt laust eins og er.