Fréttir

18 sep. 2017

Veiðileyfi í haustbleikju neðan brúar

Við höfum sett inn veiðileyfi í haustbleikju neðan gömlu brúar á svæði 1. til og með 30 september.

Þegar líða tekur á haustið má oft finna gríðarlegt magn af bjartri bleikju neðst í ánni og laxveiðimenn sem hafa farið og athugað núna í september hafa flestir veitt mjög vel.

Hægt er að nálgast lausar vaktir hér.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.