Fréttir

15 jún. 2018

Fyrsti laxinn kominn á land

Stjórn Flúða opnað Fnjóská seinnipartinn 14. júní.
Töluverður vöxtur er enn í ánni en þó góður litur á vatninu.
Einn lax kom á land, 87 cm hrygna á rauða Frances úr Urriðapolli, sem er efsti veiðistaður neðan gömlu brúarinnar á 1. svæði.
Hrygnan var ekki lúsug og því væntanlega búin að vera í ánni í nokkra daga.
Fleiri laxar létu sjá sig án þess þó að láta glepjast. 

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
19 júl. 2018
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 31.050 kr. - Stangir: 2
19 júl. 2018
1 stöng á svæði 1 eftir hádegi
Verð: 31.050 kr. - Stangir: 2
19 júl. 2018
1 stöng á svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 19.550 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
23 júl. 2018
1 stöng í einn dag
Verð: 8.050 kr. - Stangir: 2
24 júl. 2018
1 stöng í einn dag
Verð: 8.050 kr. - Stangir: 2
25 júl. 2018
1 stöng í einn dag
Verð: 8.050 kr. - Stangir: 2