Fréttir

10 júl. 2018

Lax veiðst á öllum svæðum

Nú hefur veiðst lax á öllum efri svæðum Fnjóskár. 
Í gær kom laxar úr Árbugsárósi og Sandi á svæði 2, úr Flúðum á svæði 3 og úr Neslæk á svæði 4.
Vatnsmagn í ánni er eins og í sumar rennsli og eiga fiskar greiða leið upp í gegnum laxastigann.
Stórar bleikjur hafa veiðst á svæði 1 og hafa veiðimenn séð þær koma upp á Hellunni og halda áfram upp í þrengslin við stigann. 

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
20 sep. 2018
1 stöng í einn dag
Verð: 5.750 kr. - Stangir: 2