Fréttir

08 maí 2010

Laxveiðileyfi í júní og júlí komin í vefsöluna.

Nú hefur verið bætt í vefsöluna öllum lausum laxveiðileyfum í júní og júlí.

Um er að ræða bæði staka daga og tveggja daga holl.

Verið er að ganga frá örfáum lausum endum í ágúst og september þessa dagana, um leið og því er lokið munu laus leyfi á því tímabili einnig verða aðgengileg í vefsölunni.

Mynd: Kolbeinspollur og Hellan sem gefa vel snemma sumars.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.