Fréttir

29 júl. 2005

Fréttir af Fnjóská

Nú hafa 120 laxar veiðst og er sá stærsti hingað til 18 punda en hann veiddist nú í vikunni í Nesbugðu á svæði 4. Ágætt hefur líka verið í sjóbleikjunni og hún farin að veiðast upp eftir allri á, stærsta bleikjan sem er skráð er 6 pund og veiddist hún efst á svæði 4.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
18 ágú. 2018
1 stöng á svæði 1 eftir hádegi
Verð: 16.100 kr. - Stangir: 2
18 ágú. 2018
1 stöng á svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 33.350 kr. - Stangir: 2
18 ágú. 2018
1 stöng á svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 23.345 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
19 ágú. 2018
1 stöng í einn dag
Verð: 9.200 kr. - Stangir: 1
20 ágú. 2018
1 stöng í einn dag
Verð: 8.050 kr. - Stangir: 2
21 ágú. 2018
1 stöng í einn dag
Verð: 8.050 kr. - Stangir: 2