Fréttir

18 jún. 2019

Opnun Fnjóskár 16/17 júní

Enginn lax kom á land en tveir urriðar, en við urðum varir við lax á nokkrum stöðum.

Misstum einn lax 12-14 pund í Brúarlagshyl eftir dágóða stund á toby.

Urðum varir við nokkra fiska í Kolbeinspolli sem sýndu flugunni áhuga en ekki af neinni alvöru, en það lak einn af í löndun á spón eftir dágóða stund ca. 10-12 pund.

Sáum einn vænan á Malareyrinni ca 14-16 pund en hann var ekki til viðtals.

Fengum tvo urriða en það var ekki gott að sjá í ánna, en þetta lofar góðu varðandi áframhaldið.

Kv Olgeir

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
24.8.2019
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 13.800 kr. - Stangir: 1
24.8.2019
1 stöng á svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 27.600 kr. - Stangir: 2
24.8.2019
1 stöng á svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 27.600 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
24.8.2019
1 stöng í einn dag
Verð: 8.050 kr. - Stangir: 2
25.8.2019
1 stöng í einn dag
Verð: 9.200 kr. - Stangir: 2
26.8.2019
1 stöng í einn dag
Verð: 9.200 kr. - Stangir: 2