Fréttir

19 jún. 2019

Fyrsti lax sumarsins 2019

Fyrsti laxinn kom á land úr Fnjóská 18.júní um morguninn og var það 80 cm hængur úr Kolbeinspolli.
Veiðimenn sá lax á flestum stöðum á neðsta svæðinu og settu í nokkra sem náðu að losa sig.
Gott vatn er í ánni og laxastiginn er opinn þeim fiskum sem vilja halda áfram för upp á efri svæðin.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
24.8.2019
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 13.800 kr. - Stangir: 1
24.8.2019
1 stöng á svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 27.600 kr. - Stangir: 2
24.8.2019
1 stöng á svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 27.600 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
24.8.2019
1 stöng í einn dag
Verð: 8.050 kr. - Stangir: 2
25.8.2019
1 stöng í einn dag
Verð: 9.200 kr. - Stangir: 2
26.8.2019
1 stöng í einn dag
Verð: 9.200 kr. - Stangir: 2