Fréttir

04 júl. 2006

Góð veiði um helgina

1 og 2. júlí veiddust samtals 9 laxar á 1. svæði og menn sáu einnig nokkra fiska á hefðbundnum vorstöðum.
Sjóbleikjan er byrjuð að veiðast , þó ekki miklar göngur enn.
Menn hafa orðið varir við lax á efri svæðunum en enginn er enn kominn á land svo vitað sé.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.