Fréttir

15 júl. 2006

Góður gangur.

Veiðimenn sem voru allan daginn á 1. svæði 12. júlí fengu 3 laxa, 6-8 punda, og 24 bleikjur, 2-5 punda.
15. júlí fengu veiðimenn á 1. svæði 6 laxa og 10 bleikjur, þetta er hálfs dags veiði.
Einn og einn lax kemur af efri svæðunum og stutt í að þau komi sterk inn í veiðina, enda fer allur fiskur nú upp stigann á 1. svæði.
Ca. 60 laxar eru komnir á land og eitthvað á annað hundrað bleikjur, þetta er hledur meiri veiði en á sama tíma í fyrra.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.