Fréttir

27 des. 2006

Fnjóská - Lokatölur - 2006


Í veiðibækur eru skráðir 380 laxar, 664 bleikjur og 46 urriðar.

Laxveiðin skiptist þannig:

Eftir svæðum:
1. svæði. 122 laxar
2. svæði. 65 laxar
3. svæði. 115 laxar
4. svæði. 69 laxar
Silungasv. 9 laxar
Eftir mánuðum:
Júní 8 laxar
Júlí 132 laxar
Ágúst 199 laxar
Sept 41 lax
Eftir agni:
Fluga 265 laxar
Spónn 59 laxar
Maðkur 56 laxar

Eftir kyni:
Hængir: 251, meðalþyngd 3,2 kg.
Hrygnur: 129, meðalþyngd 4,2 kg.

Aflahæstu veiðistaðir:
Kolbeinspollur. 41 lax
Systrahvammur. 24 laxar
Malareyri. 23 laxar
Neðra Klif. 23 laxar
Vatnsleysuhylur. 18 laxar
Litlabreiða. 17 laxar

Stærstu laxar:
10,5 kg og 10,2 kg.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.