Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR

18.6.2021 - Fnjóská opnuð 2021


Stjórn Flúða opnaði Fnjóská 17. júní. Áin var ísköld, 3-4 gráður, en blátær og ekki vatnsmikil miðað við árstíma, rennsli ca. 65 m3/sek. Tveir laxar sáust í Rauðhyl og voru báðir að skoða það sem fyrir þá var lagt. Ekki urðu menn varið við lax annars staðar. Laxastiginn var hreinsaður og opnaður.