2.8.2022 - Klakkisturnar komnar í ána
Nú hafa klakkistur verið settar niður í Fnjóská á völdum stöðum og við hvetjum veiðimenn til að setja stórar hrygnur og hængi í klakkistu ef mögulegt er, það er mjög mikilvægt fyrir okkur að ná góðum fiskum í klak.
Kisturnar eru staðsettar á eftirfarandi stöðum:
Árbugsárós, Sandur, Vatnsleysuhylur, Eyrarbreiða, Flúðir, Systrahvammur
