Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR

21.6.2023 - Veiði hafin í Fnjóská


Fyrstu laxarnir komu á land 19.júní, sem var fyrsti seldi dagurinn.

Þetta voru 76 cm hrygna úr Skúlaskeiði og 72 cm hrygna úr Kolbeinspolli.

Stjórn Flúða opnaði ána 16. júní. Lítið sást af laxi en einn tók þó fluguna í Brúarlagshyl og losasði sig eftir stutta viðureign.  Áin var vatnslítil miðað við árstíma (75 m3) og nánast litlaus.

Mynd. Kolbeinspollur 16. júní.