24 - Skuggapollar
Betra að veiða að vestanverðu og er veiðistaðurinn aðeins ofan við girðinguna sem nær þarna niður að ánni. Vestan til í ánni brýtur á grjótum, gott er að byrja aðeins ofan þeirra og veiða töluvert niður fyrir þau, ekki þarf að vaða mikið. (-IKÞ-)