Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Lax, sjóbleikja, urriði og staðbundin bleikja veiðist í Fnjóská en mest er um lax og sjóbleikju yfir veiðitímann

  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Veiði hefst 18. júní og stendur til 20. september og eru göngur hvað mestar um miðbik og seinnihluta júlímánaðar

  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Veiðistaðir í Fnjóská eru flestir stórir og víðáttumiklir og jafnt rennsli en jafnframt mikill straumur gerir ána að frábærri fluguveiðiá

  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir á Akureyri hefur haft Fnjóská á leigu óslitið síðan 1969

  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Fnjóská er 117 km að lengd, á upptök sín í Bleiksmýrardrögum og er ein vatnsmesta bergvatnsá landsins

Klakfiskar

Okkur vantar ennþá klakfiska og þá sérstaklega hængi, bæði stóra sem smáa. Stórar hrygnur eru líka vel þegnar en staðan er betri með hrygnur.

Ef þið sem farið að veiða næstu daga hafið tök á því, endilega setjið fiska í klakkistu og látið okkur vita. 

Kisturnar eru staðsettar hér: Árbugsárós, Sandur, Vatnsleysuhylur, Eyrarbreiða, Flúðir, Systrahvammur

Svo má einnig setja fisk beint í stóra græna karið sem er á milli Sands og Böðvarsneshyl.