Fnjóská - Silungur

Fnjóská - Svæði 5 (silungur)
Svæði 5 nær frá merki ofan við Hólmabreiðu upp að ármótum Bakkaár og Fnjóskár rétt neðan við bæinn Reyki. Merktir veiðistaðir eru nr. 69 - 80 og þaðan er ómerkt upp að Bakkaá.
Ekki er hægt að kaupa veiðileyfi á svæðinu eins og stendur vegna friðunar.