32 - Böðvarsnessklif (Neðra-klif)
Klifið er frekar stuttur og grunnur veiðistaður og þrengir sér niður í hinn af verulegum þunga og skellur á 10 m löngum grjótgarði við austurlandið úr stórum björgum, sem sett eru niður af guða eða manna höndum. Klifið suður af grjótgarðinum er grasgefið við ána, en malarfjara er vestan ár. Veiða má af báðum bökkum. Ég nota fluguna lítið þarna nema neðst á breiðunni. (-ES-)