41 - Melbreiða
Lítið stundaður veiðistaður en gefur einstaka fisk. Helst er að reyna beint út af skiltinu þar sem brýtur á nokkrum grjótum. Þá er farið að staðnum að vestanverðu upp frá Símastreng og vaðið út í miðja á. (-IKÞ-)
Lítið stundaður veiðistaður en gefur einstaka fisk. Helst er að reyna beint út af skiltinu þar sem brýtur á nokkrum grjótum. Þá er farið að staðnum að vestanverðu upp frá Símastreng og vaðið út í miðja á. (-IKÞ-)