12 - Merkjabreiða
Getur verið gjöfull veiðistaður í miklu vatni þegar áin myndar þarna tvo potta af hringstreymi og geta bæði lax og bleikja verið örstutt frá landi. (-IKÞ-)
Getur verið gjöfull veiðistaður í miklu vatni þegar áin myndar þarna tvo potta af hringstreymi og geta bæði lax og bleikja verið örstutt frá landi. (-IKÞ-)