Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Lax, sjóbleikja, urriði og staðbundin bleikja veiðist í Fnjóská en mest er um lax og sjóbleikju yfir veiðitímann

  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Veiði hefst 18. júní og stendur til 20. september og eru göngur hvað mestar um miðbik og seinnihluta júlímánaðar

  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Veiðistaðir í Fnjóská eru flestir stórir og víðáttumiklir og jafnt rennsli en jafnframt mikill straumur gerir ána að frábærri fluguveiðiá

  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir á Akureyri hefur haft Fnjóská á leigu óslitið síðan 1969

  • Fnjóská

    Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

    Fnjóská er 117 km að lengd, á upptök sín í Bleiksmýrardrögum og er ein vatnsmesta bergvatnsá landsins

Klak-kistur

Klakkisturnar eru komnar í ána og eru veiðimenn hvattir til að setja í þær bæði hrygnur og hængi.
Athugið að geta þess í veiðibókinni ef lax er settur í kistu.

Þrátt fyrir að heimilt sé að hirða einn smálax á vakt til hádegis 11.ágúst, biðjum við veiðimenn að hugleiða hvort sá lax sé ekki betur kominn í klakkistu.

Kisturnar eru á þessum stöðum:
   Árbugsárós að austan.
   Sandur að vestan.
   Eyrarbreiða að austan.
   Vatnsleysuhylur að vestan.
   Flúðir að austan.
   Systrahvammur að vestan.

Einnig verður hægt að setja klaklaxa í karið að Draflastöðum.

Meira